Mansal og konur á flótta

S01 E006 — Sósíalískir femínistar — 18. ágú 2023

Í þætti kvöldsins kemur Drífa Snædal í heimsókn til Söru og Maríu og ræðir um mansalsmál og málefni flóttafólks í tengslum við nýju útlendingalögin og málefni flóttakvennanna sem verið hafa í fréttum undanfarið.

Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí