Marxism festival 2023 – London – 2. hluti

S01 E004 — Sósíalískir femínistar — 18. ágú 2023

13. Júlí 2023 Þátturinn Sósíalískir femínistar fara í ferðalag á Marxism festival í London í kvöld en þetta er annar hlutinn. Sýnd verða brot af fyrirlestrum og rætt við Laufeyju Líndal Ólafsdóttur sem fór með þeim Söru og Maríu á ráðstefnuna á dögunum.

Marxist festival 2023 í London – Fyrsti hluti Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí