Masterclass í aktívisma – Öfgar

S02 E003 — Menntakommúnan — 12. feb 2022

Öfgar segja frá sinni baráttu, hvernig hópurinn varð til og hvaða aðferðum samtökin beita til að ná árangri, vernda sig og brynja. Það þarf ekki að kynna Öfga, en hópurinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi síðustu misserin.

Öfgar er hópur kvenna sem haft hafa mikil áhrif á hvernig tekið er á upplýsingum um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi. Þær segja sína sögu, frá sinni reynslu, hvaða áhrif baráttan hefur haft á þær sjálfar og samfélagið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí