Menningarsmygl – Óskarsverðlaunin 2021

S01 E010 — Menningarsmygl — 24. mar 2022

Óskarsverðlaunin verða afhent núna á sunnudaginn og við fengum þá Ívar Erik Yeoman leikstjóra og Gunnar Ragnarsson, gagnrýnanda Lestarinnar, leikara og söngvara, til að ræða ítarlega myndirnar tíu sem eru tilnefndar sem besta mynd og myndirnar fimm sem eru tilnefndar sem eru tilnefndar sem sú besta erlenda – en alls eru myndirnar þó aðeins fjórtán, þar sem ein er tilnefnd í báðum flokkum.

Hér eru líflegir palladómar um allar myndirnar, stundum frá öllum þremur þegar allir eru séðir, það er jú erfitt að nálgast sumar þessara mynda, en auk þess eru tíndar til myndir sem menn sakna og ýmislegt fleira í þéttum tveggja tíma þætti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí