Miðbærinn, flóttafólk, jarðgöng, fræðimennska og sósíalismi
Við ræðum við Óðinn Jónsson blaðamann, Sigrún Tryggvadóttir formann íbúasamtaka miðborgarinnar og Björn Teitsson borgarfræðing um túrismann í miðbænum. Við ræðum við flóttakonu sem upprunalega er frá Sýrlandi en sem kom hingað frá Venesúela. Guðmundur Valur Guðmundsson og Bryndís Friðriksdóttur eru verkfræðingar hjá vegagerðinni og segja okkur frá örðugleikum og möguleikum til að leysa umferðarhnútana á höfuðborgarsvæðinu. Ólöf Anna Jóhannsdóttir fræðikona segir okkur frá frelsandi kennsla en líka kjarabaráttu sjálfstætt starfandi fræðafólks. Í lokin kemur Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar og ræðir sósíalisma.