Miðjan á miðvikudegi: Gunnþór Sigurðsson

S01 E007 — Miðjan á miðvikudegi — 15. nóv 2023

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnþór Sigurðsson. Gunnþór starfar í Pönksafninu í Bankastræti. Eflaust er hann réttur maður á réttum stað. Gunnþór eru sögumaður góður. Hann er sonur Sigurðar Ólafssonar, söngvara og hestamanns, og þá um leið er Gunnþór bróðir Þuríðar Sigurðardóttur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí