Miðjan á miðvikudegi: Karl Garðarsson

S01 E002 — Miðjan á miðvikudegi — 11. okt 2023

Karl Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og fréttastjóri, er gestur þáttarins. Karl er giftur konu frá Úkraínu. Karl hefur oft farið til Úkraínu eftir að innrás Rússa hófst. Rússar nema úkraínsk börn á brott. Talið er flest þeirra hafi verið flutt til Síberíu. Mannfall, úthald og framundan er grimmur vetur hjá fólkinu í Úkraínu. Engar horfur á að hernaðinum ljúki.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí