Miðjan á miðvikudegi: Margrét Tryggvadóttir

S01 E005 — Miðjan á miðvikudegi — 1. nóv 2023

Margrét Tryggvadóttir, er gestur Miðjunnar á miðvikudegi. Hún er formaður Rithöfundasambandsins og sendir frá sér nýja bók núna. Sú heitir „Stolt“ og er óbeint framhald af bókinni „Sterk“. Margrét sat einnig á Alþingi eitt kjörtímabil. Bækur, menning og pólitík í Miðjunni á miðvikudegi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí