Miðjan á miðvikudegi: Sandra B. Franks
Gestur þáttarins er Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir okkur meðal annars að það vanti marga sjúkraliða til starfa. Á sama tíma eru þúsundir sem hafa menntað sig til starfsins starfandi í allt öðrum störfum. Hvers vegna? Launin eru svo lág.