Miðjan á miðvikudegi: Sigmundur Ernir

S01 E003 — Miðjan á miðvikudegi — 18. okt 2023

Sigmundur Ernir Rúnarsson er að senda frá sér sína tuttugustu og fimmtu bók. Að þessu sinni skrifar um hann um fjölmiðla frá 1980 og til dagsins í dag. Sigmundur Ernir kann að segja frá. Í samtali hans og Sigurjóns M Egilssonar ber margt á góma. Flest skemmtilegt.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí