Miðjan á miðvikudegi: Stefán Pálsson
Gestur okkar að þessu sinni er Stefán Pálsson sagnfræðingur. Rætt er um blaðamennsku Gísla J. Ástþórssonar. Gísli var frumkvöðull í mörgu. Segja má að íslenskir fjölmiðlar hafi verið of smáir fyrir Gísla. Hann var afbragðsteiknari og skóp persónuna Siggu Viggu. Sigga Vigga og tilveran var frábær í höndum Gísla. Gísli setti sinn svip á íslenska fjölmiðla.