Miðjan á miðvikudegi: Þorsteinn Pálsson

S01 E001 — Miðjan á miðvikudegi — 4. okt 2023

Þátturinn Miðjan á miðvikudegi er samstarfsverkefni miðjan.is og Samstöðvarinnar. Sigurjón M. Egilsson er umsjónarmaður þáttanna. Í þessum fyrsta þætti er Þorsteinn Pálsson gestur Sigurjóns. Þeir tala um íslensku krónuna, evruna og aðra gjaldmiðla. Í þættinum kemur fram að Bjarni Benediktsson vissi betur þegar hann talaði um Ísland sem lágvaxtaland fyrir síðustu kosningar. Beitti hann blekkingum?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí