Miðjan á miðvikudegi : Þröstur Ólafsson

S-2 E011 — Miðjan á miðvikudegi — 29. nóv 2023

Þröstur Ólafsson hagfræðingur hefur sent frá sér bókina, Horfinn heimur. Þar fjallar Þröstur um margt sem hefur farið hátt og eða haft mikil áhrif á okkur sem þjóð. Þröstur er gagnrýnin á menn og málefni. Bókin er skemmtileg og vel upp sett. Þröstur er gestur þáttarins; Miðjan á miðvikudegi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí