Miðnætti í Kænugarði: Lokun sendiráðs, efnahagshrun, gagnárás

S02 E001 — Miðnætti í Kænugarði — 12. jún 2023

Miðnætti i Kænugarði snýr aftur á Samstöðina, nú sem vikulegur þáttur þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna á vígvellinum og fjallað er um ýmsa anga af þessu hræðilega stríði. Gestur þáttarins er Hilmar Þór Hilmarsson prófessor sem ræðir lokun sendiráðsins í Moskvu og stefnu íslenskra stjórnvalda en þó mest um efnahagslega stöðu Úkraínu og getu landsins til að rétta sig við.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí