Miðnætti í Kænugarði – Afríka, peningar og útlendingar
Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við um breytingar á fyrirhugaðar útlendingalöggjöfunni við Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur, listfræðing og aktívistar. Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur greinir áhrif stríðs og viðskiptaþvingana á efnahagskerfi heimsins. Þá segir Helena María Ólafsdóttir ráðgjafi hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Mogadishu hvernig stríðið í Úkraínu lítur út séð frá Afríku. Við förum við yfir stöðuna í Úkraínu, áhrif viðskiptaþvingana á Rússa og umræðuna á Vesturlöndum.