Miðnætti í Kænugarði – Áróður, friðarsamningar og afstaða Kína

S01 E012 — Miðnætti í Kænugarði — 17. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við við Ekaterinu Gribacheva um áróður Pútíns í Rússlandi og hvernig mynd almenningur þar fær af stríðinu. Við ræðum við Hilmar Þór Hilmarsson um áhrif refsiaðgerða, mögulega friðarsamninga, enduruppbyggingu Úkraínu og efnahagslega stöðu Rússlands. Þá segir Ragnar Baldursson okkur frá því hvernig stríðið blasir við almenningi í Kína, en hann býr nú í Bejing. Við förum einnig yfir stöðuna í stríðinu og hverjar horfurnar eru, segjum líka sögu af einum ólígarka.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí