Miðnætti í Kænugarði – Börn í stríði, mataröryggi og þjóðarréttur

S01 E014 — Miðnætti í Kænugarði — 21. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði er rætt við Birnu Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi, um börn í stríði og á flótta. Við skoðun stöðu Vesturlanda og refsiaðgerðir í þeirra með Bjarna Má Magnússon prófessor í lögum, m.a. hvort þau þurfi að vera aðili að mögulegum friðarsamningum. Við ræðum líka við Ólaf Dýrmundsson búfræðing um fæðuöryggi. Þá förum við yfir atburði dagsins og skoðum umdeilt viðtal við Ólaf Ragnar í Silfrinu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí