Miðnætti í Kænugarði – Fjármál, spilling, vinstrið og Nató

S01 E004 — Miðnætti í Kænugarði — 7. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við um efnahagslega stöðu Úkraínu við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri, við Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóra Transparency International Iceland um spillingu í Rússlandi og Úkraínu og við Rósa Björk Brynjólfsdóttir um stöðu vinstrisns, friðarsinna og andstæðinga Nató á tímum stríðsæsinga.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí