Miðnætti í Kænugarði – Flugher, misnotkun, heimsveldi
Rætt er við Viðar Þorsteinsson um stríðið og áhrif þess að valdakerfi heimsins, Drífu Snædal um kjör úkraínskra farandverkamanna á Íslandi og um friðarhreyfingar og Gunnar Hrafn Jónsson um gang stríðsins og eyðingarafl nútímavopna.