Miðnætti í Kænugarði – Friður, sorg Rússlands og kenning um átök

S01 E017 — Miðnætti í Kænugarði — 30. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði byrjum við á mögulegum friðarsamningum með Hilmari Þór Hilmarssyni prófessor á Akureyri en ræðum síðan við þær Natasha Stolyarova, Ekaterina Gribacheva og Victoria Bakshina um hrörnun Rússlands, þann myrka pytt sem það stóra land er sokkið í. Þá munum við einnig skoða stríðið í ljósi kenninga um alþjóðasamskipti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí