Miðnætti í Kænugarði – Hráefni, ólígarkar og úkraínsk pólitík

S01 E009 — Miðnætti í Kænugarði — 14. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við fyrst um hækkun á hrávöru, málmum og orku við Eld Ólafsson verkfræðing. Við förum við yfir stöðuna í Úkraínu, áhrif viðskiptaþvingana á Rússa og umræðuna á Vesturlöndum og segjum frá einum af ólígörkunum sem standa að baki Pútín. Megin efni þáttarins er viðtal við Val Gunnarsson um stjórnmálasögu Úkraínu frá hruni Sovét.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí