Miðnætti í Kænugarði – Mannúð, flóttafólk, friðarhorfur

S01 E007 — Miðnætti í Kænugarði — 10. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við um friðarhyggju við Gunnlaug Jónsson frjálshyggjumann og stöðu úkraínskt flóttafólks á Íslandi við Sveinn Rúnar Sigurðsson lækni, sem byggt hefur upp net hjálpar við fólk á flótta í Úkraínu og inn í íslenskt samfélag. Auk þessa förum við yfir stöðuna í Úkraínu, áhrif viðskiptaþvingana og umræðuna á Vesturlöndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí