Miðnætti í Kænugarði – Mótmæli, Kína, sósíalismi í Rússlandi

S01 E008 — Miðnætti í Kænugarði — 13. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við fyrst við Vladislav Golovnya, sósíalista í Rússlandi, um hvernig innrásin í Úkraínu horfir við honum og um hvert Rússland er að þróast. Þá kemur Helgi Steinar Gunnlaugsson alþjóðastjórnmálafræðingur og ræðir um afstöðu Kínverska stjórnvalda til innrásarinnar, viðskipti milli Kína og Rússlands og breytt valdahlutföll í heiminum. Anna Liebel frá Úkraínu um mótmælin hér í Reykjavík, hingaðkomu flóttafólks frá Úkraínu og horfur í hennar heimalandi. Auk þessa förum við yfir stöðuna í Úkraínu, áhrif viðskiptaþvingana á Rússa og umræðuna á Vesturlöndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí