Miðnætti í Kænugarði – Ólígarkar, gjöreyðing & friðarvon

S01 E006 — Miðnætti í Kænugarði — 9. mar 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við unga úkraínska konu á Íslandi, Júlíu Rachenko, um hvernig stríðið og flóttinn birtist henni. Guðmundur Auðunsson segir frá ólígörkum í London og tök þeirra á Íhaldsflokknum. Stefán Pálsson segir frá hernaðarandstæðingum og þátttöku friðarhreyfinga í umræðunni. Í lokin kemur Jóhann Helgi Heiðdal og segir frá kjarnorkuvopnum, útbreiðslu þeirra og ógnina sem stafar af þeim. Auk þessa förum við yfir stöðuna í Úkraínu, áhrif viðskiptaþvingana á Rússa og umræðuna á Vesturlöndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí