Miðnætti í Kænugarði – Sjö dagar frá innrás: Stríð, þvinganir, falsvonir

S01 E001 — Miðnætti í Kænugarði — 2. mar 2022

Nýr þáttur á Samstöðinni í kvöld og næstu kvöld: Miðnætti í Kænugarði. Þátturinn er sendur út kl. 10 á íslenskum tíma þegar kl. er 12 í Úkraínu. Farið er yfir framgang innrásar rússneska hersins og rætt við Val Gunnarssonar um viðspyrnu Úkraínumanna og samstöðu þjóðarinnar. Einnig er rætt við Hrafnkel Tulinius um hvernig Rússar hafa staðist viðskiptaþvinganir frá innlimun Krím og Hilmar Þór Hilmarsson um hvort raunhæft sé að Úkraína geti gengið í Evrópusambandið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí