Miðnætti í Kænugarði – Þvinganir, fjöldamorð og hungur

S01 E019 — — 6. apr 2022

Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum við fyrst um gagnsemi viðskiptaþvingana við Sigurð Jóhannesson forstöðumann Hagfræðistofnunnar, um hvort þær bíti nóg til að breyta stefnu þeirra stjórnvalda sem þeim er beint gegn. Valur Gunnarsson rithöfundur og Rússlandsfræðingur kemur til okkar og hjálpar okkur við að meta stöðuna. Og svo heyrum við frá Brynjólfi Þorvarðarsyni í Bahir Dar í Eþíópíu hvernig stríðið birtist fólki í þeirri deild jarðar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí