Miðnætti í Kænugarði – Þvinganir, Svíþjóð og Frakkland
Í þættinum Miðnætti í Kænugarði ræðum Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, um refsiaðgerðir Vesturlanda, en hann hefur kallað eftir harðari aðgerðum. Við heyrum í Arnari Bogasyni um umræðu í Svíþjóð um öryggismál og mögulega umsókn Svía um aðild að Nató. Hilmar Örn Hilmarsson prófessor kemur og reynir að meta áhrif af löngu stríði á Úkraínu, Rússland, Evrópu og heiminn. Hver er taktík Vesturveldanna? Þá förum við yfir stöðuna í frönsku forsetakosningunum.