Miðnætti í Kænugarði – Umsátur, stríðsflótti, mótmæli
Miðnætti í Kænugarði kl. 10 í kvöld: Rætt við Óskar Hallgrímsson ljósmyndara í Kiev um ástandið í borginni, við Jasmina Vajzović Crnac um hörmungar stríðs og flótta, en hún fékk að reyna þetta sem barn, við Semu Erlu Serdar um viðtökur flóttafólks á Íslandi og Andrei Menshenin, rússnesk-íslenska blaðamann um mótmælin í Reykjavík. Auk þess verður farið yfir gang stríðsins.