Morð, menningarstríð, Alþingi, fjárlög, stríð og refsitollar

S03 E025 — Synir Egils — 14. sep 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Dagur B. Eggertsson þingmaður, Andrea Sigurðardóttir blaðakona og Valur Gunnarsson sagnfræðingur og ræða fréttir vikunnar og ástandið í samfélaginu og heiminum. Síðan koma þau Hulda Þórsdóttir stjórnmálasálfræðingur, Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Magnús Helgason sagnfræðingur og Gunnlaugur Jónsson frumkvöðull og ræða skautun og menningarstríð í Bandaríkjunum og hvort það sama muni gerast á Íslandi. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí