Fjarri alfaraleið: krókaleið, alþjóðatunga, ótti í blóði?

S01 E002 — Mótmæli í morgunmat — 8. okt 2023

FRIÐARVIÐRÆÐUM eru þrír herramenn og einn með hatt: Það eru þeir Benedikt Hjartarson bókmenntaprófessor, Óskar Árni Óskarsson skáld og Abdiel Santiago sjálfboðaliði í Hjálpræðishernum og heimspekinema sem bjóða upp á MÓTMÆLI Í MORGUNMAT 8. OKT. Benedikt segir frá nær gleymdri stórmerkri en hræðilegri sögu af ofsóknum Nazista og Stalínista á hendur Esperantistum, en Esperantó er draumur um alþjóðamál; Óskar Árni segir frá ferðum sínum fjarri alfaraleiðum og Santiago ræðir um óttann við mótmæli í blóði þeirra sem alast upp við ofríki.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí