MÓTMÆLI Í MORGUNMAT : FRIÐARVIÐRÆÐUR

S00 E001 — — 2. okt 2023

Í fyrsta þætti Friðarviðræðna fær Oddný Eir til sín góða gesti, þau Ásgeir Brynjar, fjármálasérfræðing sem hún fær til að setja upp pípuhatt og Möggu Stínu og biður þau um að rifja upp aðkomu sína að mótmælaaðgerðum, friðsamlegum og þeim sem fóru úr böndunum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí