Masterclass í aktívisma – Sema Erla Serdar

S02 E002 — Menntakommúnan — 29. jan 2022

Sema Erla Serdar er önnur í röð aktívista sem fræðir okkur um störf sín og baráttumál í því sem við köllum Masterclass í aktívisma. Baráttukonan fjallar helst um samtökin Solaris sem hún stofnaði, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí