Náttúrhamfarir, hælisleitendur og staða ríkissjóðs

S02 E005 — Synir Egils — 11. feb 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ingvar Smári Birgisson lögmaður, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Jóhann Páll Jóhansson þingmaður  og ræða fréttir vikunnar en líka stöðuna í stjórnmálunum. Þeir bræður taka stöðuna á þingi og fá svo Hrafnkel Ásólf Proppé skipulagsfræðing, Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing og Pál Einarsson jarðfræðing til að ræða áhrif náttúrvár á skipulagsmál.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí