Neysluhyggja, samfélag og andleg sjálfshálp

S02 E002 — Rauður raunveruleiki — 17. jan 2022

Í Rauðum Raunveruleika í kvöld verður talað um skaðsemi neyslusamfélagsins og „öld sjálfsins“ í því samhengi. Ræðum mikilvægi meðvitaðar neyslu og meðvitundar almennt, skoðum öflugar núvitundar og öndunaraðferðir sem sporna gegn ýmsum andlegum og líkamlegum lífsstíls sjúkdómum nútímans.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí