Nýfrjálshyggja

S01 E002 — Samtal á sunnudegi — 29. jan 2023

Í öðru Samtalinu á sunnudegi um verkalýðsmál kemur Ögmundur Jónasson og segir frá verkalýðsbaráttunni á tímum nýfrjálshyggjunnar, en Ögmundur var formaður starfsmannafélags Sjónvarpsins og síðar formaður BSRB á því tímabili. Hver voru viðbrögð nýfrjálshyggjunnar gegn verkalýðsbaráttu og hver voru viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við nýfrjálshyggjunni? 

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí