Ofbeldi gegn hommum og pólitíkin
Í síðasta sumarþætti Rauða borðsins kemur Tryggvi Rúnar Brynjarsson sagnfræðingur og segir okkur frá hryllilegu ofbeldi gagnvart hommum, manndrápstilraun og morði, og hvernig ríkisvaldið brást við, fjölmiðlar og hinsegin samfélagið. Sigurjón Magnús Egilsson blaðamaður kemur síðan og ræðir pólitíska stöðu við bróður sinn Gunnar Smára.