Ofbeldi gegn konum í stjórnmálum / Violence against women in politics.
Mona Lena Krook Prófessor í stjórnmálafræði sem var með fyrirlestur á dögunum á vegum Kvennasögusafnsins kemur í heimsókn og segir frá rannsókn sinni um Ofbeldi gegn konum í stjórnmálum.