Ólafur í Hvarfi Ragnarsson
Að þessu sinni kemur í þáttinn uppáhalds net-vinur Kristins sem hann hafði aldrei hitt. Mikill þúsundþjalasmiður og hugsuður, hann Ólafur í Hvarfi Ragnarsson. Þeir ræða ævintýrakennda sögu Ólafs, sem og ýmsar engu að síður ævintýrakenndar hugmyndir um heiminn og tilveruna.