Opinberir starfsmenn, Grindvíkingar, Orban og handboltinn

S05 E013 — Rauða borðið — 17. jan 2024

Við ræðum kjaramál opinberra starfsmanna við Þórarinn Eyfjörð formaann Sameykis, Magnús Þór Jónsson formann Kennarasambandsns og Steinunni Bergmann formann Félagsráðgjafafélags Íslands. Hvernig meta þau stöðuna í yfirstandandi viðræðum og hvaða áhrif þær muni hafa á samningaviðræður opinberra starfsmanna. Íbúafundur Grindvíkinga í Laugardalshöllinnivar stórmerkur. Petra Rós Ólafsdóttir skrifstofustjóri, stjórnarkona knattspyrnudeildarinnar og slysavarnarkona, Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkona, kirkjuvörður og tónmenntakennari, Páll Valur Björnsson kennari og Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélagsins koma til okkar og gera upp fundinn. Við sláum svo á þráðinn til Budapest í tilefni af því að Ungverska landsliðið niðurlægði það íslenska í gær. Freyr Rögnvaldsson blaðamaður segir okkur frá íþróttastefnu Viktors Orban og hvernig hún tengist stjórnarmálaviðhorfum hans. Í lokin spilum við svo raddir Grindvíkinga, eins og þær birtust á íbúafundinum í Laugardalshöll.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí