Orkuþörf, Icel, mæðrun, Pólland, sósíalismi

S04 E140 — Rauða borðið — 27. sep 2023

Þarf að virkja tvöfalt meira til að mæta orkuskiptum og bjarga loftslaginu? Eða eigum við að neyta minna og fara betur með þá orku sem til er. Andri Snær Magnason skáld og rithöfundur og Sigríður Mogensen siðstjóri hjá Samtökum iðnaðarins koma að rauða borðinu og skiptast á skoðunum. Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson stjórnmálasálfræðingur fræðir okkur um menningarfyrirbrigðið Incel og þær Annadís Greta Rúdólfsdóttir dósent ó aðferðarfræði rannsókna og Auður Magndís Auðardóttir lektor í uppeldis- og menntunarfræðum segja okkur frá ákafri mæðrun. Við hringjum í Jacek Godek stórþýðanda og fáum hann til að fræða okkur um pólsku kosningar og hvað er í húsi. Í lokin kemur Björn Þorsteinsson prófessor og ræðir sósíalisma.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí