Öryrkjaráðið: Val um að búa í bílnum sinum eða hafa ekkert á milli handanna
„Ég get allavegana kallað þetta mitt!“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir sem velur að búa í bílnum sínum eftir langvarandi baráttu við áföll, veikindi og fátækt.
„Ég get allavegana kallað þetta mitt!“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir sem velur að búa í bílnum sínum eftir langvarandi baráttu við áföll, veikindi og fátækt.