Öryrkjaráðið: Ætlaði ekki að vera öryrki

S01 E002 — Öryrkjaráðið — 1. mar 2020

Unnar Erlingsson ætlaði ekki að vera öryrki. Fannst hann alls ekki passa inn í staðalímyndina sem hann hafði af öryrkjum. Á taflborði lífsins fæddist hann nefnilega með hvítt, átti fyrstur leik. Hvar sem hann hafði verið, við nám, leik eða í starfi hefði hann upplifað sig sem hrók alls fagnaðar,

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí