Öryrkjaráðið: Aftur í nám og vinnu þrátt fyrir veikindin

S01 E060 — Öryrkjaráðið — 21. okt 2020

„Ég var bara þakkát fyrir lífið og það var ekki verra en þetta” segir Lonný Björg Sigurbjörnsdóttir Hansen um það að verða örorkulífeyrisþegi vegna MS sjúkdóms í blóma lífsins. Lonný Björg fór aftur í nám þrátt fyrir veikindin og fór að vinna sem sjúkraliði og býr nú í Danmörku þaðan sem hún hefur stundað fjarnám í hjúkrunarfræði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí