Öryrkjaráðið – EAPN – PEPP – Fólk í fátækt

S01 E047 — Öryrkjaráðið — 4. sep 2020

Covid kreppan er að setja mark sitt á fólk og sérstaklega fólk sem var í fátækt fyrir. Ásta Þórdís Skjalddal og Helga Hákonardóttir frá PEPP samtökum fólks í fátækt ræða um kaffihús PEPPsins í Mjódd og stöðuna hjá fólki í fátækt, fötluðum og langveikum og þeirra sem nú hafa misst atvinnu sína.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí