Öryrkjaráðið – Er skilyrðalaus grunninnkoma framtíðin?
María Pétursdóttir ræðir við Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing, Gerði Pálmadóttur hugverkahönnuð og baráttumanneskju fyrir GIFA (Grunninnkoma fyrir alla) og Bergþór Heimi Þórðarson formann kjarahóps ÖBÍ.