Öryrkjaráðið – Heilsubrestur er ekki alltaf línulegt ástand
Öryrkjaráðið ræddi við Helgu Óskarsdóttur ritstjóra Artzine myndlistatímarits, Multis og sjálfstætt starfandi vefhönnuð um hennar bjargráð í baráttunni við sinn sjúkdóm, virknina, fordómana og fleira.