Öryrkjaráðið – Hvað með barnið sem býr við skort?
María Pétursdóttir ræðir við Birnu Eik Benediktsdóttur um réttindi barna sem þurfa sérstakan stuðning innan kerfisins en búa við skort. Er til dæmis réttlætanlegt að krefja börn um peninga fyrir þjónustu og lyfjum?