Öryrkjaráðið – Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?
María Pétursdóttir ræðir við Þuríði Hörpu Sigurðardótttur fomann ÖBÍ um nýlega ályktun bandalagsins, Covid bylgju 2 og stöðu og kjör öryrkja í dag en í ályktuninni segir m.a. „…Ef kjör atvinnuleitenda eru talin slæm, er leitun að því lýsingarorði sem sameinar þá einangrun og fátækt sem einkennir líf öryrkjans. Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?“