Öryrkjaráðið – Kvóti á mannréttindi

S01 E044 — Öryrkjaráðið — 24. ágú 2020

María Pétursdóttir ræðir við Rúnar Björn Herrera Þorkellsson Formannr NPA miðstöðvarinnar og málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf um “Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)” og hvernig ríki og sveitarfélög kasta málaflokknum á milli sín eins og heitri kartöflu á meðan fólk dagar uppi á biðlistum. “Að það skuli vera eiginllegur kvóti á mannrétttindum…” segir Rúnar og líkir þessu við að það væri til dæmis kvóti á því hve margir mættu kjósa eða hversu mörg börn mættu ganga í skóla”.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí