Öryrkjaráðið – Kvóti á mannréttindi
María Pétursdóttir ræðir við Rúnar Björn Herrera Þorkellsson Formannr NPA miðstöðvarinnar og málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf um “Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)” og hvernig ríki og sveitarfélög kasta málaflokknum á milli sín eins og heitri kartöflu á meðan fólk dagar uppi á biðlistum. “Að það skuli vera eiginllegur kvóti á mannrétttindum…” segir Rúnar og líkir þessu við að það væri til dæmis kvóti á því hve margir mættu kjósa eða hversu mörg börn mættu ganga í skóla”.