Öryrkjaráðið: Líf með geðklofa og bjargræði stjórnvalda

S01 E027 — Öryrkjaráðið — 15. jún 2020

“Það þýðir það að ef þú ert veik á Íslandi þá hefurðu ekkert á milli handanna, þú getur ekki leyft þér nokkurn skapaðan hlut. Þér er boðið uppá fátækt, eymd, sult og volæði. Þetta eru bjargræði stjórnvalda.” segir Ásdís Óladóttir skáld sem hefur bæði skrifað sig inn í birtuna og myrkrið í sínu bataferli. Ásdís segist hafa orðið veikari fyrstu árin við úrræðaleysið, og einangrunina sem fylgdi því að vera sett á örorku.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí